Miðvikudaginn 25. janúar verður lokað vegna veðurs

Skíðaskálinn Skarðsdal
Skíðaskálinn Skarðsdal

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs kl 10:30 er NA-10-20m/sek, töluverður éljagangur og skafrenningur og er veðurspá hjá okkur ekki hliðholl í dag.

Nýjar upplýsingar á morgun kl 13:00

Starfsmenn