Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 16:00 AN 10-15m/sek og skafrenningur.
Starfsfólk
Starfsfólk skíðasvæðisins mælist til þess að foreldrar séu með börnum yngri en 8 ára í fjallinu með staðan er eins hún er í fjallinu mjög lítill snjór, farið varlega en þarf sem troðið er er mjög gott.
Staðan á svæðum:
Neðstasvæði lyftuspor er gott, skíða þarf niður veg og brekku beint á móti skíðaskála.
T-lyftusvæði er lyftuspor gott og hægt er að skíða brekkuna niður að vegi og ofan við Markhús niður veg og áfram niður Þvergilið að T-lyftu.
Búngusvæði er mjög gott.
Velkomin í fjallið
Starfsfólk