Miðvikudaginn 1. maí opið kl 11-15

Flottur dagur að baki en rúmlega 200 manns eru búnir að koma í fjallið í dag.


Tökum stöðunna á föstudaginn hvort við getum opnað á laugardaginn 4. maí.


Það stefnir í að þessi dagur verði sá síðasti sem opið verður í Skarðsdalnum svo nú er um að gera að mæta í dag.


Í dag verður opið frá kl 11-15. Veðrið kl 08:40 ANA 2-5m/sek, frost 5 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór og var troðið í gær og er kominn smá nýr snjór ofaná.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn