Horfið hér til hægri á myndbandið, það kemur okkur öllum í skíðagírinn
Neðstasvæðið: Troðinn brekka meðfram lyftu, Æfintýraleið, Bobbbraut, Leikjabraut og pallur.
T-lyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu, Bobbbraut vestan við brekku og austan við lyftu troðinn leið niður að mastri nr 2 á T-lyftu.
Hálslyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu og frískíðun hægramegin við lyftu.
Búngulyftusvæði: Troðinn Búngubakki, Miðbakki niður að Hálslyftu, frískíðun norðan við og meðfram Búngulyftu og frískíðun á milli bakka. Ath Innrileið verður ekki troðinn. Það er flottur nýr snjór á svæðinu.
Göngubraut troðin í Hólsdalnum.
Smá upplýsingar um hvað Skarðsdalurinn hefur uppá að bjóð. Nýjar upplýsingar kl 08:00 í fyrramáli. Sjáumst hress á morgun.
Velkomin í Fjallabyggð