Mánudaginn 7. mars opið kl 14-19

Skíðaskálinn er þarna á bakvið, mynd tekin mars 2010
Skíðaskálinn er þarna á bakvið, mynd tekin mars 2010

Skíðasvæðið verður opið frá kl 14:00-19:00, veðrið kl 12:00 SV 5-12m/sek, frost 3 stig, léttskýjað og smá skafrenningur, færið er troðinn nýr snjór í bland við harðfenni og er mjög hart sumstaðar í brekkunum, það hefur skafið aðeins í brekkurnar. Svæðið er búið að vera opið í 70 daga frá 1. nóvember og eru gestir um 7. þúsund og en er eftir 7-8 vikur af tímabilinu fram á vorið, en svæðið lokar 2. maí.

Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is

http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544

Velkomin í fjallið

Starfsmenn