Mánudaginn 4. apríl opið kl 14-20

Skíðaskálinn Skarðsdal
Skíðaskálinn Skarðsdal

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-20, í dag er frábært veður og færi austan gola, hiti 2 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór og allar brekkur tilbúnar.

Hólabraut, bobbbraut og pallar í Þvergilinu, göngubraut tilbúinn kl 16:00 í Skarðsdalsbotni ca 2 km.

Veðurspá dagsins: Hægviðri og léttskýjað, en austan 5-10 m/s síðdegis og þykknar upp. Hægari vindur í nótt og á morgun og rigning af og til. Hiti 0 til 6 stig yfir daginn.

Velkomin í fjallið

Starfsfólk