Skíðasvæði verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 12:30 austan gola, frost 2 stig og smá éljagangur, færið er unnið harðfenni, við opnum eingöngu Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Starfsfólk skíðasvæðisins mælist til þess að foreldrar séu með börnum yngri en 8 ára í fjallinu með staðan er eins hún er í fjallinu mjög lítill snjór.
Skíðamaður góður það þarf að fara varlega, það er lítill snjór á Neðstasvæði og T-lyftusvæði en Búngusvæði er mjög gott.
Staðan á svæðum:
Neðstasvæði lyftuspor er gott, skíða þarf niður veg og brekku beint á móti skíðaskála.
T-lyftusvæði er lyftuspor gott og hægt er að skíða brekkuna niður að vegi og ofan við Markhús niður veg og áfram niður Þvergilið að T-lyftu.
Starfsfólk.