Jæja nú er runninn upp síðasti opnunar-dagurinn þetta vorið og er hann mjög fallegur. SV veturinn frægi kveður með veður blíðu.
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 09-14, veðrið kl 08:00 WSW 1-3m/sek, hiti 6 stig og heiðskírt. Færið er troðinn rakur og þurr snjór í bland, mjög gott færi fyrir alla.
Opnum Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið
Velkomin í fjallið, starfsmenn
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndba