Mánudaginn 28. janúar lokað vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs. Veðrið kl 12:00 ANA 10-18m/sek og 25-30m/sek í hviðum, frost 1 stig og slydda.


Það verður leiðinda veður til miðvikudags í þessari viku en þá fer þetta að lagast og þá kemur austan og suðaustan áttin aftur með allri sinni dýrð.


Takið frá næstu helgi það verður mikið fjör í Skarðsdalnum.


Starfsmenn