Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:00 vestan 3-8m/sek, hiti um 2 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór, við stefnum á að opna allar lyftur en við opnum eingöngu Búngubakkan, ekki innrileið á Búngusvæði aðrar brekkur eru opnar. Farið varlega það er ekki mikill snjór á svæðinu.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló sjá hátíðaropnun hér
Starfsfólk.
23.des | Þorláksmessudag | kl 14-17 | |||||
24.des | Aðfangadagur | kl 11-14 | |||||
25.des | Jóladagur | Lokað | |||||
26.des | Annar í jólum | kl 12-16 | |||||
27.des | Mánudaginn | kl 14-19 | |||||
28.des | Þriðjudaginn | kl 14-19 | |||||
29.des | Miðvikudaginn | kl 14-19 | |||||
30.des | Fimmtudaginn | kl 14-19 | |||||
31.des | Gamlársdagur | kl 11-14 | |||||
1.jan | Nýársdagur | Lokað |