Laugardaginn 6. september skíðað í Skarðsdalnum

Ef rínt er í myndinna sést að verið er að draga upp brekkuna á snósleðum.
Ef rínt er í myndinna sést að verið er að draga upp brekkuna á snósleðum.
Hópur krakka, þjálfara og foreldrar voru á skíðum í Skarðsdalnum um helginn við fínar aðstæður en hægt er að skíða niður svokallaðan miðbakka á Búngusvæði.

Krakkarnir voru dregin upp á snjósleðum upp á Búngutopp og skíðuðu niður bæði innrileið og miðbakka. Veðrið var mjög gott 10-15 siga hiti logn og blíða.


Það er frábært að sjá að skíðaáhugamenn nýti sér þessar aðstæðu en snjóalög eru með mesta móti á þessu svæði í langan tíma.


Kveðja frá staðarhaldara.