Laugardaginn 29. janúar opið kl 11-16

Þessi mynd var tekin 22. janúar þá voru í fjallinu 230 manns
Þessi mynd var tekin 22. janúar þá voru í fjallinu 230 manns

Skíðasvæðið verður opið frá kl 11-16, veðrið kl 08:30 SSA 2-6m/sek og fer í 7-11m/sek í hviðum, frost 1 stig og alslýjað, við erum að stefna á að opna allar lyftur.

Aðstæður eru erfiðar á Neðstasvæði og T-lyftusvæði en Búngusvæði er mjög gott.

Skíðamaður góður það þarf að fara varlega, það er lítill snjór á svæðinu.

Staðan á svæðum:

Neðstasvæði lyftuspor er gott, skíða þarf niður veg og brekku beint á móti skíðaskála.

T-lyftusvæði er lyftuspor gott og hægt  er að skíða brekkuna niður að vegi og ofan við Markhús niður veg og áfram niður Þvergilið að T-lyftu.

Búngusvæði er mjög gott.

Velkomin í fjallið

Starfsfólk