Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 08:30 logndrífa, hiti 1 stig og alskýjað. Færið er troðinn nýr snjór, brekkur breiðar og góðar. Hugsið ykkur að koma í fjallið og hlusta á Lóuna kvaka er hægt að biðja um meira.
Skíðamenn nær og fjær koma nú í fjallið. (Blakarar og Eyfirðingar).
Sjá hér að ofan hvaða svæði eru opin og kannski opnum við allt.
Velkomin í Skarðsdalinn starfsmenn
Tilboðsverð per dag fullorðinn kr 1.500.- og barn kr 500.-
Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta.
Laugardaginn 28. apríl opið kl 11-16 og síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29.apríl kl 11-16 og allar síðasti dagurinn er mánudaginn 30. apríl opið kl 10-14.
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndba