Laugardaginn 24. febrúar opið/open 10-16

Takk öll fyrir komuna í dag, það verður mjög gott veður hér á morgun og Skarðsdalurinn mun taka vel á móti ykkur.

Nú klukkan 14:30 eru 900 manns komnir í fjallið.


Opið í dag frá kl 10-16, veðrið er sunnan 4-10m/sek, hiti 6 stig og bjart. Hitastig í snjónum er +0,6.

Færið er troðinn þurr snjór og er mjög gott færi í öllum brekkum.

Í dag fer fram Stubbamót við Neðstu-lyftu fyrir 5-8 ára sem hefst kl 11:30 og tökum tillit til þess. Það er hægt að skíða niður með lyftuni og æfintýraleið er opin.


Í Búngubakka og niður í Hálslyftu þar fer fram stórsvigsæfing.

Miðbakki er troðinn á Búngusvæði og er skíðaleið niður að Hálslyftu


Hólsgöngubraut er tilbúin kl 13:00


Velkomin á skíði