Laugardaginn 16. janúar opið

Í dag verður opið frá kl 11-16, veðrið og færið er bara frábært hitastig er frá frostmarki við skíðaskálan 200mh og er 1 stigs frost við sleppingu á Búngulyftu 650m hæð, vindátt er sunnan 1-5m/sek og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór og eru 7 skíðaleiðir klárar, bobbbraut og hólabraut bæði á Neðstasvæði og á T-lyftusvæði.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæði ca 2,5 km


Veðurstöð er komin í lag.


Velkomin á skíði í dag

Starfsmenn