Laugardaginn 14. maí lokað vegna hvassviðris

Kl 13:00 Lokað vegna hvassviðris, reynum á morgun hvítasunnudag.

Verðið er SW 10-20 m/sek


Opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 10:30 WSW 6-14m/sek, hiti 3 stig og er alskýjað en samkvæmt veðurspá að að birta til í dag. Færið er vorfæri töluvert mjúkt.


Í dag fer fram Skarðsrennsli, start kl 13:00, skráning á staðnum og eru veitingar við Skíðaskálan. Skráningagjald er kr 4.000.- 18 ára og eldri, verðlaun eru vetrarkort og ýmislegt frá Fjallakofanum.


Styrtaraðili er Réttingaverkstæði Jóa


Það sem er troðið er í dag Neðstasvæði, T-lyftusvæðið og Miðbakka frá Búngutopp að Hálslyftu en í þeim bakka fer fram rennslið.


Velkomin í Skarðsdalinn

Fjallamenn