Opnum eingöngu neðstu-lyftu og er gjald í hann eingöngu kr 500.-.
Það er of mikil vindur og töluverð blind á T-lyftusvæði þannig að við getum ekki opnað það svæði og eugum við eftir mikla vinnu við troðslu.
Færið er troðinn rakur snjór en er þurrari á T-lyftusvæði.
Velkomin í fjallið
Nú þurfa allir skíðaiðkendur í Skarðsdalnum að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagspassa eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr og er skilagjaldið 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt nota ár eftir ár. ATH að hægt er að fylla á vasakort úr Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og öðrum þeim skíðastöðum sem eru með lesarakerfi.