Jæja nú höfum við lokað skíðasvæðinu þetta árið og opnum aftur 2. janúar kl 14.
Starfsmenn skíðasvæðisins óska öllum landsmönnu gleðilegs árs og takk fyrir allt gamalt og gott.
Gleðilega hátíð
Í dag gamlársdag verður opið frá kl 11-14, veðrið kl 12:30 vestan gola, hiti 1 stig og léttskýjað, færið er harðapakkaður snjór mjög gott færi fyrir alla.
Sjá hér að ofan hvaða svæði og brekkur eru opnar í dag.
Þetta er 17 opnunar dagurinn í desember en á sama tíma í fyrra voru opnunardagar 16 og gestir eru að nálgast 1. þúsund, en á samatími í fyrra voru gestir 760.
Innlit á heimasíðu nú í desember eru komnir í 4. þúsund en á sama tíma í fyrra voru innlit um 3100.
Velkomin í fjallið