Föstudagurinn 11. des er opið.

Skíðasvæðið opnar í dag föstudaginn 11. des kl 15-19, veðrið á svæðinu er mjög gott +3-5, SA gola og léttskýjað, færið er unnin rakur snjór, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, en ég bendi á að neðstasvæðið er mjög grítt og nánast úti, vegurinn frá T-lyftu niður að skíðaskál er þægileg leið að renna sér.

Ath. börn yngri en 8 ára verða vera í fyld með fullorðnum og farið varlega á svæðinu það eru víða grjót sem standa upp úr svo endilega að skíða í troðnum brekkum.

Sjáumst hress.

Starfsmenn.