Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið er NA 8-12m/sek og 12-16 m/sek í hviðum, færið er troðinn þurr snjór, mjög gott færi fyrir alla, við opnum eingöngu Neðstu-lyftu, það er of hvasst á T-svæði og Búngusvæði, en það eru horfur á betra veðri á morgun.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn