Föstudaginn 20. janúar verður lokað.

Líf og fjör í Skíðaskálanum
Líf og fjör í Skíðaskálanum

Kl 13:30 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna mikillar vinnu við troðslu á svæðinu, það hefur snjóað ca 60-100 cm og er töluverð vinna við snjómokstur á Skarðsveginum. Veðrið kl 13:30 SV 2-4m/sek, frost 2 stig og alskýjað

Stefnum á opnun á morgun kl 11-16, nýjar upplýsingar kl 09:00 í fyrramálið.

Starfsmenn

Kl 10:00 Skíðasvæðið er lokað eins og er, verið er að skoða snjóalög. Það er mikil vinna framundan í að troða brekkur það hefur bætt á ca 60-100 cm á svæðinu.

Nýjar upplýsingar um stöðu mála kl 13:00 hvort við getum opna í dag.

Starfsmenn