Veðrið kl 11:15 ASA gola, 8 stiga frost og er éljagangur og verður éljagangur til kl 13:00 af og til, en það birtir til þegar líður á daginn.
Færið er troðinn nýr snjór og er mjúkt færi en það hefur snjóað á síðast sólahring um 25 sm og fögnum við því.
Það eru troðnar skíðaleiðir við Neðstu-lyftu, T-lyftu, Hálslyftu og Búngubakki er ekki troðinn nema frá krika.
!!!Ath. það eru veik snjóalög í 700 metra hæð svo farið varlega fyrir þá sem ætla að ganga til fjalla.!!!
Velkomin í Skarðsdalinn