Færið er troðinn þurr snjór en það var 1-3 stiga frost í nótt og er hitastig í snjónum um frostmark.
10 skíðaleiðir klárar og Hólsgöngubraut verður tilbúin kl 13:00
Dægursveifla í hitastigi er töluverð næstu dag frá 8 stiga hita og niður í 1-3 stig frost á nóttunni, en veðrið verður mjög gott, heiðskírt og hægviðri.
Velkomin á skíði