Fimmudaginn 5 apríl skírdag opið kl 10-16

Svona getur veðrið verið fallegt.
Svona getur veðrið verið fallegt.

Góðan daginn gott skíðafólk skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:00 ASA 2-5m/sek, hiti 2 stig, rigning og þoka með köflum. Skyggnið á svæðinu nú er þannig að það sést frá skíðaskála og að enda á T-lyftu en það er ekkert skyggni ofan við T-lyftusvæði.

Færið er troðinn blautur snjór en færið á T-lyftusvæði er harðara en það er mýkra á Neðstasvæðinu.

Byrjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið. Búngusvæði er í skoðun þar er ekkert skyggni.

Göngubraut verður lögð  um leið og birtir til.

Velkomin í fjallið

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Starfsmenn