Fimmtudaginn 6. desember opið frá kl 16-19

Skíðaskálinn Skarsðdal
Skíðaskálinn Skarsðdal

Skíðasvæðið er opið í dag, veðrið kl 14:00 SA gola, frost 4 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór.

Hálslyfta búið er að splæsa vír og í dag er er unnið við stillingar á hjólastellum og fl, einnig er verið að vinna við öryggisrás, þetta er allt að koma.

Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.

Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort.

Velkominn í fjallið.

Starfsmenn