Lokað í dag vegna hvassviðris. Opnum á morgun kl 14:00. Nýjar upplýsingar á morgun kl 12:00. Snjóalög er mjög góð í
Skarðsdalnum. 4 lyftur og 10 brekkur og eru brekkur breiðar og sléttar. Leikjabraut, hólabraut, bobbbraut og pallar og svo er hægt að skíða um allt
í dalnum góða.
Nú mæta allir á Sigló um helgina, flott veðruútlit næstu 4 daga.
Starfsmenn