Fimmtudaginn 26. janúar opið/open kl 15-19

 

Opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 15:15 SW 8-15m/sek, frost 1 stig og það er að birta til og veðrið að ganga niður. Færið er harðfenni og er mjög gott færi fyrir svigskíði í troðnum brekkum. 


Það er snjókoma í veðurkortunum næstu 2 daga svo þetta er allt að gerst í Skarðsdalnum enda treystum við á það sem kemur úr loftinu og það gengur bara nokkuð vel, enda búið að vera opið í 16 daga það sem af er, á svæðinu erum við með 1500 metra langa brekku klára og en eigum við til góða ca 1000 metra brekku í efrihlutanum og dettur hún inn von bráðar.


Velkomin í dalinn góða

Starfsmenn