Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:00 vestan 4-10m/sek, frost 7 stig og smá éljagangur, færið er troðinn nýr snjór stefnum á að opna allar lyftur, Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið opnar kl 14:00 og Búngusvæði kl 16:00, veðrið kl 11:00 á Búngusvæð er SV 10-18m/sek, Skíðamaður góður nú er um að gera að drífa sig í fjallið og vera vel klæddur, það er kalt.
Veðurspá kl 11:30 fyrir NV frá Veðurstofunni
Vestan 8-13 og él, en lægir undir kvöld. Gengur í suðvestan 10-15 á morgun með éljagangi. Frost 3 til 10 stig.
Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is http://www.textavarp.is/544
Velkomin í fjallið starfsfólk