Ekki opið um helginna

Skarðið og brekkurnar bíða eftir þér.
Skarðið og brekkurnar bíða eftir þér.

Því miður getum við ekki haft opið um komandi helgi vegna snjóleysis, við stefnum á að opna um næstu helgi eða um leið og færi gefst og það verður auglýst um leið með góðum fyrirvara, erum að vinna við viðhald á T-lyftu og setja saman troðara og gera allt klárt.

Sjáumst hress í fjallinu.

Starfsmenn