Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 12:45 ESE 20-28m/sek hviður 30-35m/sek, mesta hviða í dag 44.7m/sek kl 10:14, frost 3 stig og er töluverð snjókoma og skafrenningur á svæðinu, það hefur snjóað ca 20-30 cm á svæðinu.
Svæðið opnar aftur á miðvikudaginn 11. apríl
Starfsmenn skíðasvæðisins þakkar öllum þeim fjölda manns sem heimsótu okkur í Páskavikunni. Eigið þið góða heimferð í dag.
Starfsmenn
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/