Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er mjög gott N-gola, frost um 4 stig, og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór, við opnum til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu, göngubraut verður tilbúinn kl 13 á Hólssvæðinu.
Tilkynning frá umsjónarmanni skíðasvæðisins bannað er að skíða norðan við Búngu-lyftu lína dregin frá byrjun Búngu-lyftu og að efrienda á Búngu-lyftu, þar fyrir norðan er stranglega bannað að skíða, þar eru veik snjóalög.
Velkomin á skíði í dag frábært veður og færi starfsfólk