Kæra skíðafólk

 

Stefnum á að opna kl 16:00 - 19:00 í dag (01.04.25). T-lyfta, Súlulyfta og Töfrateppi. Veðrið núna er frekar hvasst en á að ganga niður um 15:00/16:00 og er hiti í kringum 2.5°C.

Opnunartímar

Lyftur

Skíðasvæðið er Opið í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Súlu-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Töfrateppi
  • Veðrið

    Hiti á bilinu 2 til 3 °C, vindur í allar áttir í kringum 1-13 m/s með stærstu hviðu í 20,4 m/s. 

  • Opnun

    Opið 16:00 - 19:00
  • Færið

    Nýtroðnar brekkur og þéttpakkaður blautur snjór.