Kæra skíðafólk
Lokað verður í dag (02.04.25) vegna veðurs. Hann spáir leiðinda hvassviðri hér seinnipartinn í dag akkúrat á opnunartíma. En hér hefur bætt töluvert á snjóinn í nótt og dag sem er jákvætt. Veðrið núna er snjókoma, mjög blint, kringum -1.8°C og SV 5-13 m/s.