17.04.2014
Frábær dagur að baki en um 800 manns komu í fjallið í dag, takk kærlega fyrir að velja Skarðsdalinn. Sjáumst hress næstu daga.
Nýjar upplýsingar kl 08:00 í fyrramáli.
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 08:30 logn, frost 3 stig, léttskýjað og sú gula er að brjótast í gegn.
Færið er unnið harðfenni en það snjóaði aðeins í brekkurnar, mjög gott færi fyrir alla.
Opnum allar lyftur. Það eru 2 leikjabrautir, við Neðstu-lyftu og á T-lyftusvæði. leikvöllur fyrir þau yngstu er við
Skíðaskálan. Hólar og pallur á T-lyftusvæði.
Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn kl 11:00
Velkomin á skíði
Starfsmenn
16.04.2014
Í dag verður opið frá kl 14-19. Veðrið kl 11:00 SSW 2-8m/sek, frost 2 stig, alskýjað, lítilsháttar éljagangur.
Færið er troðið harðfenni í bland við nýjan snjó.
Opnum 2 lyftur til að byrja með og er líklegt að við opnum allar lyftur þegar líður á daginn. Skyggnið er ekki gott í efrihlutanum eins
og er.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði ca 3 km hringur.
Velkomin á skíði í dag
Starfsmenn
15.04.2014
Opið næstu daga mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl 13-19 og skírdag-annan í páskum kl 10-16. Páskatilboð skírdag-annan
í páskum. Fullorðnir kr 12.000.- Börn kr 3.000.- Vasakort kr 1.000.- skilagjald kr 500.-
Kl 14:50 Opið í dag til kl 19:00. veðrið kl 16:30 austan gola, hiti 2 stig og alskýjað.
Færið er troðinn blautur snjór.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði ca 3 km hringur.
Velkomin í fjalli
Starfsmenn
Lokað eins og er vegna hvassviðris. Kl 08:30 SW 1-21m/sek
Nýjar upplýsingar kl 15:00
Umsjónarmaður
14.04.2014
Opið næstu daga mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl 13-19 og skírdag-annan í páskum kl 10-16. Páskatilboð skírdag-annan
í páskum. Fullorðnir kr 12.000.- Börn kr 3.000.- Vasakort kr 1.000.- skilagjald kr 500.-
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 17:00 SA gola, hiti 3 stig og lítilsháttar úrkoma.
Færið er troðinn þurr snjór. Allar lyftur opnar.
Göngubraut á Hólssvæði ca 3 km hringur.
Velkomin á skíði
Starfsmenn
13.04.2014
Opið næstu daga mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl 13-19 og skírdag-annan í páskum kl 10-16.
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 09:50 logn, frost 1 stig, léttskýjað og sú gula er að sýna sig.
Færið er troðinn þurr snjór, flott færi fyrir alla. Utanbrautarfæri er ágætt það hefur snjóað ca 10-20cm og eru gilin
með aðeins meira af nýjum snjó.
Göngubraut á Hólssvæði ca 3 km hringur.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
12.04.2014
Skoðið nýtt myndband hér til hægri á síðunni. Aðstæður í Skarðsdalnum eru frábærar.
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 10:00 austan 5-10m/sek, frost 2 stig og alskýjað. Það hefur lægt
töluvert síðan kl 06:00 í morgun.
Færið er troðinn þur snjór. Flott færi fyrir alla.
Veðruspá dagsins:
Strandir og Norðurland vestra Norðaustan 10-15 m/s og snjókoma fram eftir morgni, en síðan norðan 8-13 og él. Hægari í kvöld, en norðan
3-8 og stöku él á morgun. Hiti kringum frostmark. Spá gerð: 12.04.2014 06:35. Gildir til: 13.04.2014 18:00.
Nú þurfa allir skíðaiðkendur í Skarðsdalnum að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagspassa eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr
og er skilagjaldið 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið
í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt að nota ár eftir ár. ATH að hægt er að fylla á vasakort úr
Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og öllum öðrum skíðasvæðum sem eru með skidatakerfi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
11.04.2014
Skoðið nýtt myndband eftir Gulla Stebba hér til hægri á síðunni. Aðstæður í Skarðsdalnum eru frábærar.
Nú þurfa allir skíðaiðkendur í Skarðsdalnum að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagspassa eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr og
er skilagjaldið 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið
í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt að nota ár eftir ár. ATH að hægt er að fylla á vasakort úr
Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og öllum öðrum skíðasvæðum sem eru með skidatakerfi.
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið 16:15 ASA 2-8m/sek, frost 2 stig og alskýjað.
Brekkur eru troðnar nýr snjór og harðfenni í bland.
Göngubraut á Hólssvæði eftir troðara með spori.
Velkomin í Skarðsdalin
Starfsmenn
10.04.2014
Nú þurfa allir skíðaiðkendur í Skarðsdalnum að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagspassa eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr og
er skilagjaldið 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið
í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt að nota ár eftir ár. ATH að hægt er að fylla á vasakort úr
Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og öllum öðrum skíðasvæðum sem eru með skidatakerfi.
Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið kl 12:00 logn, frost 3 stig, en það er að birta til hjá okkur.
Færið er troðinn þurr snjór.
Skoðið nýtt myndband eftir Gulla Stebba hér til hægri á síðunni. Aðstæður í Skarðsdalnum eru
frábærar.
Velkomin í fjallið
Starsfmenn
09.04.2014
Skoðið nýtt myndband eftir Gulla Stebba hér til hægri á síðunni. Aðstæður í Skarðsdalnum eru frábærar.
Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið kl 14:30 logn, 4 stiga hiti og heiðskírt Glæsilegt veður í dag.
Færið er troðinn blautur snjór.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn