11.12.2014
Það er að bæta á snjóinn hjá okkur ca 20-30cm á síðasta sólahring og er verið að troða allt sem hægt er að
troða.
Stefnum á að opna á laugardaginn 13. des kl 11:00.
Tilboð á Vetrakortum kr 21.000.- fyrir fullorðna og 8.000.- fyrir börn.
Þetta tilboð gildir til 24. desember. Auðvelt að panta senda tp á skard@simnet.is
Umsjónarmaður
10.12.2014
Nú er norðan 5-20m/sek og töluverður skafrenningur og allt á fullu við að troða allan snjó sem mögulegt er. Það er vetrarríki
í veðurkortunum. Stefnum á að opna laugardaginn 13. des.
Tilboð á vetrakortum til 24. des
Fullorðnir kr 21.000.- Börn kr 8.000.- auðvelt að panta senda tp á skard@simnet.is ath. greiða þarf fyrir kortin síðasta lagi 24.des.
Fjallamenn
09.12.2014
Það hefur bætt á snjóinn ca 10-30 cm og er verið að troða allt sem hægt er og nú í veðurkortunum er bara snjór og allir
mjög glaðir með það. Stefnum á opna um næstu helgi. Fylgist með okkur hér, skardsdalur facebook og 878-3399
Tilboð á vetrarkortum til 24. des
Fullorðnir kr 21.000.- og börn kr 8.000.- sama verð og var á síðast tímabili engin hækkun. Einfallt að senda tp á skard@simnet.is
eða koma í Skarðsdalinn heitt á konnunni.
Umsjónarmaður
08.12.2014
Það hefur snjóað ca 20-40 cm hjá okkur það er að koma meiri snjór í vikunni, þannig að það stefnir í opnun um næstu helgi 13.des. Fylgist með okkur hér og á facebook skarðsdalur. Upplýsingasími 878-3399. Báðir
troðara á fullu við að binda snjó!!
Minni á tilboð á vetrarkortum kr 21.000.- fyrir fullorðin og kr 8.000.- fyrir börn.
Einnig er tilboð fyrir skólakrakka kr 8.000.- framhalds/háskólanema.
Senda tp á skard@simnet.is, leggja inn á 1102-26-1254 kt 640908-0680 nú eða koma í heimsókn í skarðsdalinn
(posi) heitt á könnunni og jólakökkur. Greiða þarf fyrir vetrarkort eigi síðar en 24. desember.
Umsjónarmaður
05.12.2014
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is.
Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða 1102-26-1254 kt 640908-0680
Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr. 1.000.-
Þetta er allt að koma það hefur snjóað ca 30-40 cm og mun halda áfram næstu daga.
Umsjónarmaður
04.12.2014
Nú snjóar töluvert hjá okkur. Og nú er bara snjókoma í öllum kortum sem eru í boði eða til 13. des.
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. Heitt á könnunni og
jólasmákökur. Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða
1102-26-1254 kt 640908-0680 Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr.
1.000.-
Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en úrkomulítið á N- og A-landi. Norðlægari seint um kvöldið og fer að snjóa
N-til. Hiti um og undir frostmarki.
Á sunnudag: Norðan 5-13 m/s og él, en bjartviðri á S- og V-landi. Frost 2 til 8 stig.
Á mánudag: Vaxandi suðaustan- og austanátt síðdegis með snjókomu S-til og síðar slyddu eða rigningu, en þurrviðri annars
staðar. Frost 0 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan, en hlýnar um kvöldið..
Á þriðjudag: Breytileg átt og rigning eða slydda A-til, en él um landið V-vert. Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu fyrir norðan um kvöldið. Vægt frost, en sums staðar frostlaust við S- og
A-ströndina.
Á miðvikudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu, en úrkomulítið syðra. Hiti um og undir frostmarki. Spá gerð:
04.12.2014 08:58. Gildir til: 11.12.2014 12:00.
03.12.2014
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. Heitt á könnunni og
jólasmákökur. Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða
1102-26-1254 kt 640908-0680
Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr. 1.000.-
Allt á réttri leið. Norge spáir snjókomu frá sunnudegi og alla næstu viku og sjáið þið hér spá frá
veðurstofunni, hún er eins.
Á sunnudag: Útlit fyrir norðvestan- eða vestanátt. Snjókoma fyrir norðan, úrkomulítið SA-til, en annars él. Frost um mest allt land og
fremur kalt inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Búast má við norðaustan- og síðar norðanhvassviðri með snjókomu,
einkum N- og A-til. Sums staðar frostlaust við ströndina, en annars vægt frost. Spá gerð: 03.12.2014 08:27. Gildir til: 10.12.2014 12:00.
01.12.2014
Vegna þess að veturinn er að koma í næstu viku er tilboð á Vetrarkortum framlengt til 24. desember.
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is.
Heitt á könnuni og jólasmákökur.
Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des.
Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is.
Það eru él í kortunum seinni-partinn í þessari viku og vel fram í næstu viku. Opnum um leið og hægt verður.
Fjallamenn
18.11.2014
Skoðið endilega myndbandið hér til hægri á síðunni. Það kemur okkur öllum í skíðagírinn.
MINNI YKKUR Á VETRARKORTATILBOÐIÐ SEM GILDIR TIL 10. DES.
Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri kr 24.000.- tilboð 21.000.-
Vetrarkort barna 7-17 ára kr 10.000.- tilboð 8.000.-
Framhalds/háskólanemar kr 10.000.- tilboð 8.000.-
Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort.
(keycard).
Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum
Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri 2 daga á hverju svæði fyrir sig.
10.11.2014
Munið eftir http://world-snow-day.com/ 18. janúar
Þetta er allt að koma, það er töluverður snjór kominn á svæðið. Nú er verið að gera lyftur klárar og moka til
snjó á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæðinu en stefnan er tekin á að opna þessi tvö svæði helginna 22-23 nóvember.
Tilboð á vetrarkortum. En tilboðið mun gilda frá 12.nóv-10.des.
Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri kr 24.000.- tilboð 21.000.-
Vetrarkort barna 7-17 ára kr 10.000.- tilboð
8.000.-
Framhalds/háskólanemar kr 10.000.- tilboð
8.000.-
Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort.
(keycard)
Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum
Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri 2 daga á hverju svæði fyrir sig.
Munði eftir plastkortunum (keycard) fylla þarf á þau. En þau fást á staðnum á kr 1.000.-
Hægt er að panta kort með því að senda tp á skard@simnet.is en greiða þarf fyrir kortin eigi síðar en 10. des, nú eða
bara koma í heimsókn í Skarðsdalinn.
Umsjónarmaður